Birtu Auglýsingar Samtímis Á Fjölda Vefmiðla

SKYN Auglýsingar

Kynntu þér málið

SKYN starfrækir auglýsingakerfi sem veitir auglýsendum aðgang að auglýsingahólfum á fjölda íslenskra vefmiðla. Daglega eru yfir 100 þúsund stakir notendur skráðir í kerfinu. Fáðu yfirsýn yfir birtingarnar þínar með framúrskarandi upplýsingagjöf um hvar og hvernig birtingarnar þínar skila mestum árangri.

Mælingar / In Screen

Nákvæmar upplýsingar um allar birtingar með yfirliti yfir hversu hátt hlutfall auglýsinga birtinga birtast raunverulega á skjánum og einnig í hversu langan tíma

Birtingar / CPM

Þegar þú kaupir ákveðinn fjölda birtinga eða CPM (cost per mill) í stað tímabila þá getur þú verið viss um að fá það sem þú greiddir fyrir óháð sveiflum í aðsókn einstakra vefmiðla

AdBlocker

10-15% notenda á vefmiðlum notast við AdBlocker forrit sem koma í veg fyrir að auglýsingar hlaðist upp og birtist á skjá. Það er enn einn kosturinn við það að kaupa birtingar frekar en tímabil

Árangursmælingar

Framúrskarandi upplýsingagjöf með skýrslu um árangur herferðar. Mælanleiki árangurs er nauðsynlegur þegar meta á arðsemi auglýsinga

SKYN Býður Upp Á Frábæra Auglýsingakosti

Stærstu Auglýsendur Landsins Notast við SKYN -

Með því að birta í gegnum auglýsingaveitu SKYN getur þú náð athygli flestra landsmanna - Fjölbreyttir samstarfsmiðlar SKYN eru samanlagt eitt af stærstu vefsvæðum landsins og þú getur náð til þeirra allra hvort sem þú velur að gera þá á fáum dögum eða yfir lengra tímabil. Ef birt er samtímis á mörgum miðlum í fjölbreyttum stærðum fær auglýsingin þín bestu mögulega athygli. Þess vegna eru margir af stærstu auglýsendum landsins í föstum viðskiptum við SKYN

55
milljón birtinga á mánuði
450
þúsund notendur á viku
22
vefmiðlar
320
viðskiptavinir