Monthly Archives: February 2013

 

Ertu viss ?

Á Íslandi hefur tíðkast að selja auglýsingahólf á föstu verði óháð ákveðnum fjölda birtinga eða stakra notenda. Þessi aðferðarfræði tíðkast hvergi annarsstaðar en hér á landi þar sem hinn hluti heimsbyggðarinnar kaupir og selur auglýsingar alltaf eftir fjölda birtinga, gildir þá einu hvort um ákveðna staðsetningu er að ræða eða ekki. Með tilkomu SKYN á íslenskan markað hefur margt breyst til hins betra þrátt fyrir stuttan tíma sem SKYN hefur verið starfrækt. Má þar kanski helst nefna að nú eru auglýsendur orðnir upplýstari um hvað þeir eru að kaupa bæði á íslensku miðlunum sem og þeim erlendu (google)