Category Archives: Auglýsingar í snjalltækjum

Auglýsingar í snjalltækjum

Vissir þú að 45 - 55 % allra auglýsingabirtinga á íslenskum vefmiðlum birtast í snjalltækjum ? Notkun vefmiðla í snjalltækjum hefur aukist gríðarlega á síðustu árum og má gera ráð fyrir því að sú þróun haldi ótrauð áfram. Mælingar sýna að á bilinu 43% notenda noti vefmiðla á skjátoppi (desktop), 8% á spjaldtölvum (tablet) og um 49% á snjalltækjum (mobile).  Það er því mikilvægt að vefmiðlar aðlagi stærð og staðsetningu auglýsingahólfa eftir notendahegðun. Er auglýsingin þín að birtast nógu vel í snjalltækja útgáfum vefmiðla ? Það er ekki alltaf samræmi í því að auglýsing sem er staðsett ofarlega á vefmiðli í skjátopp útgáfu sé að birtast notendanum…