Sigurður Þorsteinsson gengur eingöngu undir nafninu Diddi.
Diddi hefur ferðast um víða veröld og farið óhefðbundnar leiðir í þeim efnum eins og í flestum sínum áhugamálum. Ef þú nefnir MMA – sjósund - hjólreiðar eða mótorhjól nærðu athygli Didda
"Diddi var einu sinni trommuleikari í hljómsveitinni Basic Abuse og hitaði, sælla minninga, upp fyrir hljómsveitina Pís Of Keik hér á árum áður"
GSM: 897 5012