Auglýsingar í snjalltækjum

Vissir þú að 45 - 55 % allra auglýsingabirtinga á íslenskum vefmiðlum birtast í snjalltækjum ?

Notkun vefmiðla í snjalltækjum hefur aukist gríðarlega á síðustu árum og má gera ráð fyrir því að sú þróun haldi ótrauð áfram. Mælingar sýna að á bilinu 43% notenda noti vefmiðla á skjátoppi (desktop), 8% á spjaldtölvum (tablet) og um 49% á snjalltækjum (mobile).  Það er því mikilvægt að vefmiðlar aðlagi stærð og staðsetningu auglýsingahólfa eftir notendahegðun.

Er auglýsingin þín að birtast nógu vel í snjalltækja útgáfum vefmiðla ?

Það er ekki alltaf samræmi í því að auglýsing sem er staðsett ofarlega á vefmiðli í skjátopp útgáfu sé að birtast notendanum í snjalltækja útgáfu vefmiðilsins. Þvert á móti eru íslenskir vefmiðlar flestir hverjir ekki að skila nógu góðum árangri í snjalltækjum. (mobile)  Flestir vefmiðlar birta margar auglýsingar fyrir neðan neðan stakar greinar sjá mynd hér _

Er minna meira ?

SKYN býður upp á auglýsingahólf sem eru sérstaklega sniðin að notendum sem lesa vefmiðla í gegnum snjalltæki eða spjaldtölvur. SKYN er að skila birtingum úr snjalltækjum í 70 - 100% sýnileika (in-screen) á flestum vefmiðlum með því að birta minni auglýsingar inn í greinum eða í kringum greinar og á sýnilegri stöðum heldur en ella. Sjá mynd hér _

23,602 Responses